fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Útför Árna Gils er á fimmtudaginn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útför Árna Gils Hjaltasonar, sem lést rétt fyrir hvítasunnu, verður frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn 23. júní kl. 13.

Árni var mikið í fréttum undanfarin ár vegna dómsmáls, en hann var sýknaður í Landsrétti í fyrra af ákæru um tilraun til manndráps eftir að hafa verið sakfelldur í héraðdsómi. Málsmeðferðin í héraði og rannsókn lögreglu hafa verið gagnrýndar, ekki síst af föður Árna, Hjalta Árnasyni, fyrrverandi kraftlyftinga- og aflraunamanni, sem árum saman barðist fyrir réttlæti til handa syni sínum. Voru skaðabótamál fyrir hönd Árna í uppsiglingu.

Útför Árna Gils verður í beinu streymi á Youtube og verður hægt að fylgjast með henni í þessum spilara:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“