fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Óttuðust að maður ætlaði að fyrirfara sér í Kópavogsfjörunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því í tilkynningu að maðuri hafi verið að spígspora í fjörunni í Kópavogi í morgun og var óttast að maðurinn væri í sjálfsvígshugleiðingum.

Málið var þó ekki eins og það leit út fyrir að vera en í tilkynningu lögreglu segir:

„Svo reyndist ekki vera, a.m.k. ekki í hefðbundnum skilningi, en viðkomandi kvaðst búa nærri fjörunni og kæmi gjarnan þangað til að reykja. Er nokkuð ljóst að slíkt hátterni er síst til þess fallið að lengja líf þeirra er það stunda, en flokkast þó ekki sem lögreglumál.“

Í sömu tilkynningu er greint frá því að tilkynnt hafi verið um innbrot í verslun í austurborginni og fyrirtæki, sömuleiðis í austurborginni. Einhverju stolið af fjármunum ásamt fartölvu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“