fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Kornungur drengur ákærður fyrir líkamsárás – Glóðarauga og brotin rifbein

Rafn Ágúst Ragnarsson
Laugardaginn 18. júní 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður af Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrir líkamsáras sem átti sér stað þann 15. apríl 2020. Maðurinn á að hafa veist að manni fyrir utan Laugarnesskóla. Hann á að hafa kýlt árásarþola í andlitið svo hann datt í jörðina og síðan kýlt og sparkað ítrekað í hann þar sem hann lá. Árásarþoli hlaut áverka um allt andlit og bringu. Árásarmaðurinn var ekki nema 17 ára þegar brotið átti sér stað og er fæddur árið 2003.

Árásarþoli hlaut hrufl á enni og nefi, glóðurauga á hægra auga, bólgu á vör, fylling losnaði upp úr tönn og tvö rifbein brotnuðu.

Árásarþoli og lögfræðingur hans fara fram á 800.000 krónur í miskabætur auk vaxta. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 21. júní næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“