fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Mokuðu inn á hraðprófum – 127 milljónir í hagnað

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 09:00

Heilbrigðisstarfsmaður með kórónuveirusýni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtækið Arctic Therapeutics, sem rekur hraðprófunina covidtest.is, hagnaðist um 127,2 milljónir í fyrra. Velta fyrirtækisins var 399,7 milljónir. Þetta var fyrsta árið sem fyrirtækið var með tekjur.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ríkið hafi greitt fyrirtækinu fjögur þúsund krónur fyrir hvert hraðpróf sem fólk búsett hér á landi fór í. Þessum greiðslum var hætt 1. apríl en þá höfðu fyrirtæki, sem önnuðust hraðpróf, fengið greiddan rúmlega einn milljarð frá Sjúkratryggingum Íslands.

Arctic Therapeutics býður upp á hraðpróf í dag og kosta þau 6.980 krónur.

Hákon Hákonsson og Bandaríkjamennirnir David H. Moskowitz og Philip Harper eiga fyrirtækið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“