fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
Fréttir

Tjaldbúum vísað burt af Klambratúni

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. júní 2022 12:11

Klambratún

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglu var tilkynnt um tjaldbúa á Klambratúni í dag. Þeir yfirgáfu svæðið eftir tiltal. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar.

Tilkynnt var um eld í ruslagámi í hverfi 101. Mikinn reyk lagði frá staðnum og talið er að kveikt hafi verið í pappagámi. Slökkvilið kom og slökkti eldinn.

Þá var tilkynnt um öskrandi konu í hverfi 108. Þegar lögreglan mætti á staðinn var ekkert að sjá, eða heyra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“