fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fréttir

Ótrúlegt myndband af manni sem óð út í öldurnar við Reynisfjöru rétt í þessu

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 11. júní 2022 19:14

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður í sundskýlu gekk að því er virtist að gamni sér út í öldurnar við Reynisfjöru nú rétt fyir kvöldmatarleytið og vakti athæfið athygli annarra gesta í fjörunni.

Mynd úr Reynisfjöru/Jón Aðalsteinn

Það er ekki lengra síðan en í gær sem maður á áttræðisaldri lést eftir að öldurnar gripu hann í Reynisfjöru og aðeins sjö mánuðir eru síðan næsta banaslysið var í fjörunni þar á undan. Enginn skortur er á aðvörnarskiltum við Reynisfjöru.

Mynd úr Reynisfjöru/Jón Aðalsteinn

Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, upplýsingafulltrúi UMFÍ, var í fjörunni í fjölskylduferð og var að taka upp myndband þegar maðurinn sést vaða út í sjóinn. Hann tók einnig myndir af viðvörunarskiltunum sem blasa við öllum sem þarna fara um.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Í gær

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Draumaferðin breyttist í martröð – „Mikið svakalega er ég reið, sár og svekkt“

Draumaferðin breyttist í martröð – „Mikið svakalega er ég reið, sár og svekkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útsendari Trump leggur til að Úkraínu verði skipt í tvennt

Útsendari Trump leggur til að Úkraínu verði skipt í tvennt
Hide picture