fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Ótrúlegt myndband af manni sem óð út í öldurnar við Reynisfjöru rétt í þessu

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 11. júní 2022 19:14

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður í sundskýlu gekk að því er virtist að gamni sér út í öldurnar við Reynisfjöru nú rétt fyir kvöldmatarleytið og vakti athæfið athygli annarra gesta í fjörunni.

Mynd úr Reynisfjöru/Jón Aðalsteinn

Það er ekki lengra síðan en í gær sem maður á áttræðisaldri lést eftir að öldurnar gripu hann í Reynisfjöru og aðeins sjö mánuðir eru síðan næsta banaslysið var í fjörunni þar á undan. Enginn skortur er á aðvörnarskiltum við Reynisfjöru.

Mynd úr Reynisfjöru/Jón Aðalsteinn

Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, upplýsingafulltrúi UMFÍ, var í fjörunni í fjölskylduferð og var að taka upp myndband þegar maðurinn sést vaða út í sjóinn. Hann tók einnig myndir af viðvörunarskiltunum sem blasa við öllum sem þarna fara um.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Í gær

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Í gær

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag
Fréttir
Í gær

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“
Hide picture