fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fréttir

Grunar að maðurinn hafi látist af völdum barsmíða

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 5. júní 2022 09:23

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á þrítugsaldri, fæddur 2001, hefur verið handtekinn og er grunaður um morð sem átti sér stað í austurbæ Reykjavíkur í gærkvöldi, en þá lét karlmaður á fimmtugsaldri lífið um kvöldmatarleitið.

Samkvæmt heimildum RÚV mun vera grunur á því að maðurinn hafi látist af völdum barsmíða og að barefli hafi verið notað. Er andlátið rannsakað sem morð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Andstaðan við Elon Musk eykst innan MAGA-hreyfingarinnar

Andstaðan við Elon Musk eykst innan MAGA-hreyfingarinnar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Vesturlönd hafa tækifæri til að knésetja Rússland“

„Vesturlönd hafa tækifæri til að knésetja Rússland“
Fréttir
Í gær

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“
Fréttir
Í gær

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann