fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
Fréttir

Guðbjarni settur ríkissaksóknari í máli Erlu Bolladóttur

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 3. júní 2022 17:58

Myndin er samsett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðbjarni Eggertsson, hæstaréttarlögmaður og einn eigenda LAGASTOÐAR lögfræðiþjónustu ehf., hefur verið settur ríkissaksóknari til að veita Endurupptökudómi umsögn í tilefni af beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku á dómi Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1974.

Dómsmálaráðuneyti barst erindi ríkissaksóknara, Sigríðar Friðjónsdóttur, í apríl, um vanhæfi hennar en hún hafði einnig verið vanhæf í máli endurupptökunefndar nr. 7/2014 sem átti rætur að rekja til sama máls. Þær vanhæfisástæður sem lágu þá til grundvallar eru enn til staðar og koma einnig í veg fyrir aðkomu hennar að máli þessu.

Sjá nánar á vef Stjórnarráðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýna rússnesk yfirvöld – Gáfu mæðrum fallinna hermanna hakkavél

Gagnrýna rússnesk yfirvöld – Gáfu mæðrum fallinna hermanna hakkavél
Fréttir
Í gær

Guðbrandur lýsir „ósvífinni“ framkomu við 96 ára ökumann – „Þetta er langt í frá eina tilvikið“

Guðbrandur lýsir „ósvífinni“ framkomu við 96 ára ökumann – „Þetta er langt í frá eina tilvikið“
Fréttir
Í gær

Valdimar skorar á Gísla að segja frá fundinum – „Hvað var í gangi þarna?“

Valdimar skorar á Gísla að segja frá fundinum – „Hvað var í gangi þarna?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn V. ósáttur við að fá ekki boð á Bessastaði þar sem fundað var um karlmennsku – „Ég ætti kannski bara að vera meira kósí“

Þorsteinn V. ósáttur við að fá ekki boð á Bessastaði þar sem fundað var um karlmennsku – „Ég ætti kannski bara að vera meira kósí“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn látinn eftir umferðarslys á Hringveginum á milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur

Einn látinn eftir umferðarslys á Hringveginum á milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur