Eru Rússar að verða uppiskroppa með skriðdreka? Senda 50 ára gamla skriðdreka á vígvöllinn
Samkvæmt upplýsingum breskra leyniþjónustustofnana þá eru Rússar farnir að senda hálfrar aldar gamla skriðdreka á vígvöllinn í Úkraínu, sumir eru meira að segja taldir vera rúmlega 50 ára. Þetta getur verið merki um að þeir séu að verða uppiskroppa með nútíma hergögn að mati breskra leyniþjónustustofnananna. Dagbladet skýrir frá þessu. Umræddir skriðdrekar eru af gerðinni T-62 en … Halda áfram að lesa: Eru Rússar að verða uppiskroppa með skriðdreka? Senda 50 ára gamla skriðdreka á vígvöllinn
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn