fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
Fréttir

Skjálfti upp á 3,5 NNV af Gjögurtá

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. maí 2022 03:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 01.51 í nótt varð jarðskjálfti tæpa 8 km NNV af Gjögurtá og mældist hann 3,5. Upptök skjálftans voru vestarlega á Húsavíkurmisgenginu.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að tilkynningar hafi borist frá fólki á Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík um að það hafi fundið fyrir skjálftanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmargar bifreiðar skemmdar eftir að þeim var ekið ofan í holur

Fjölmargar bifreiðar skemmdar eftir að þeim var ekið ofan í holur
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ný taktík Rússa virkar – Kurakhove er gott dæmi um það

Ný taktík Rússa virkar – Kurakhove er gott dæmi um það
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meinta gervistéttarfélagið Virðing rýfur loks þögnina – Segja samning sinn ekki koma Eflingu við

Meinta gervistéttarfélagið Virðing rýfur loks þögnina – Segja samning sinn ekki koma Eflingu við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæmdu fréttaflutning en flúðu undan viðtalsbeiðnum í rúmlega hálft ár – „Það vill enginn tala“

Fordæmdu fréttaflutning en flúðu undan viðtalsbeiðnum í rúmlega hálft ár – „Það vill enginn tala“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vestfirskur skipstjóri sem sigldi ölvaður iðraðist við annað brot

Vestfirskur skipstjóri sem sigldi ölvaður iðraðist við annað brot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brást með ótrúlegum hætti við þegar bíllinn lenti í fljúgandi hálku

Brást með ótrúlegum hætti við þegar bíllinn lenti í fljúgandi hálku