fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fréttir

Dómur fallinn í meiðyrðamáli Ingós gegn Sindra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 30. maí 2022 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur var í dag kveðinn upp í meiðyrðamáli tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar gegn Sindra Þór Sigríðarsyni.

Sindri var sýknaður en málskostnaður fellur niður.

Ingó stefndi Sindra fyrir fimm ummæli þar sem orðalagið „að ríða börnum“ kom fyrir. Kjarni málsvarnar Sindra fólst í því að hann hefði ekki sakað Ingó um refsiverða háttsemi heldur hefði hann notað óheflað orðalag um það athæfi fullorðinna manna að hafa mök við stúlkur á aldrinum 15-17 ára.

Ingó var ekki viðstaddur dómsuppkvaðningu en lögmaður hans, Auður Björg Jónsdóttir, sagði í samtali við DV að hún myndi mæla með því við hann að áfrýja málinu til Landsréttar.

Sindri Þór Sigríðarson var viðstaddur dómsuppkvaðningu og ræddi málið við fjölmiðla.

Viðtal við Sindra má lesa hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Skilaði bókasafnsbók 99 árum of seint

Skilaði bókasafnsbók 99 árum of seint
Fréttir
Í gær

Þorsteinn V. ósáttur við að fá ekki boð á Bessastaði þar sem fundað var um karlmennsku – „Ég ætti kannski bara að vera meira kósí“

Þorsteinn V. ósáttur við að fá ekki boð á Bessastaði þar sem fundað var um karlmennsku – „Ég ætti kannski bara að vera meira kósí“
Fréttir
Í gær

Segir fjölmarga Víetnama starfa á Íslandi á grundvelli falsaðra hæfnisskírteina – „Það þarf að vekja athygli á þessu ástandi“

Segir fjölmarga Víetnama starfa á Íslandi á grundvelli falsaðra hæfnisskírteina – „Það þarf að vekja athygli á þessu ástandi“
Fréttir
Í gær

Margrét telur að íslenskir glóbalistar standi fyrir rándýrum netárásum á Fréttin.is

Margrét telur að íslenskir glóbalistar standi fyrir rándýrum netárásum á Fréttin.is
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg eykur hlut sinn í malbikunarstöð sem verið hefur umdeild

Reykjavíkurborg eykur hlut sinn í malbikunarstöð sem verið hefur umdeild
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Konan sem bauð piltum munnmök og áreitti þá fær áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar

Konan sem bauð piltum munnmök og áreitti þá fær áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar