Fyrri undankeppnin í Eurovision fór fram í Tórínó í Ítalíu í kvöld. Systurnar (og bróðir þeirra) kepptu fyrir hönd Íslands og stóðu sig með mikilli prýði. Þrátt fyrir efasemdir margra landsmanna og einnig veðbanka hið ytra þá komust Systurnar áfram og munu þær því keppa fyrir hönd Íslands í lokakeppninni á laugardaginn.
Löndin sem komust áfram ásamt Íslandi eru eftirfarandi: Sviss, Armenía, Litháen, Portúgal, Noregur, Grikkland, Úkraína, Moldóva og Holland.
Þjóðin sat að vana límd við sjónvarpsskjáinn og fylgdist með Íslandi. Fjölmargir sátu þó einnig límdir við annan skjá og fylgdust með skoðunum, bröndurum og öðru skemmtilegu á samfélagsmiðlinum Twitter. Þegar ljóst var að Ísland komst áfram þá brunuðu landsmenn beinustu leið þangað og tjáðu sig um málið.
Það helsta sem þjóðin hafði að segja má sjá hér fyrir neðan:
BOOOM!!! #12stig
— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 10, 2022
YAAAAAAAS #12stig 😭😭😭😭
— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) May 10, 2022
OMG JESSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS #12stig NUNA GET ÉG RÓAÐ MIG NIÐUR
— Álfheiður🇺🇦 (@alfheidurrs) May 10, 2022
Systurnar rn #12stig pic.twitter.com/oWBNpTq0u6
— Jón Bjarni (@jonbjarni14) May 10, 2022
Systurnar eru bara eins og Sjálfstæðisflokkurinn. Skiptir engu máli hvað kannanirnar sýna, atkvæðin skila sér alltaf upp úr kössunum. #12stig
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) May 10, 2022
gargaði svo hátt að kötturinn snautaði ✨❤️ #12stig
— Margrét Asta ☮♥ (@littlemsviking) May 10, 2022
Algjörlega frábært! Þetta verður magnaður laugardagur!!! (muna að kjósa) #12stig
— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 10, 2022
Ísland komst áfram!!! #Eurovision #12stig #Iceland pic.twitter.com/4w7LVAarhp
— Heiðdís Erla (@HeiddisE) May 10, 2022
Aldrei í hættu…ég vissi að þetta væri öruggt þegar Doc approvaði lagið #12stig
— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) May 10, 2022
LETS FOKKING GOOOOOO #12stig
— björgvin bílakall🌻🇵🇸 (@bjurgvin) May 10, 2022
Omgomgomg elska þær #12stig
— Eydis Gauja Eiriksdottir (@gauja_eydis) May 10, 2022
Við þurftum ekki einu sinni að bíða þar til í lokin! Já, maður! Svona á að gera þetta. #12stig #Iceland #Eurovision
— Svala Jonsdottir 🇺🇦 (@svalaj) May 10, 2022
Elsku #systur ♥️ 🙏
Bjargið geðheilsu heillar þjóðar #12stig— Ásta Sigrún (@astasigrun) May 10, 2022
OMG! Ég öskraði, grenjaði og hló á sama tíma! Svo virkilega verðskuldað! 🇮🇸🇮🇸🇮🇸 #12stig
— Hulda María (@littletank80) May 10, 2022
Fannst #systur geggjaðar en viðurkenni að þetta kemur á óvart. Það verður geggjað party á laug. #12stig #EUROVISION
— Matti Matt-ekki á Rás 2 eða söngvari. Hann/Him (@mattimatt) May 10, 2022
Ég var ekki einu sinni byrjuð að fara á taugum. Snilld #12stig
— Erna Kristín (@ernakrkr) May 10, 2022
djöfull er eg insanely stolt #12stig
— hulda (@huldavaldimars) May 10, 2022
Ísland í úrslit jáááááá!!!#12stig
— Elís Þór Traustason (@OrTraustason) May 10, 2022
Þvílíkur lúxus að vera lesin upp svína snemma #12stig
— Drífandi (@DrifaP) May 10, 2022
Geggjað. Til hamingju Systur. Verðskukdað#12stig
— Sigurjón Njarðarson (@sigurjon15) May 10, 2022
Verðskuldað beint í úrslit. Geggjaðar #systur – til hamingju #12stig
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022