Segir að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni samþykkja afnám réttinda kvenna til þungunarrofs

Nú eru tæplega fimmtíu ár síðan Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp tímamótadóm sinn í máli Roe vs Wade en sá dómur tryggði bandarískum konum rétt þungunarrofs. En nú stefnir í breytingu þar á að sögn Politico sem hefur komist yfir skjal frá Hæstarétti. Segir miðillinn að í fyrstu atkvæðagreiðslu réttarins hafi hann samþykkt að hvert og eitt ríki landsins geti sett eigin … Halda áfram að lesa: Segir að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni samþykkja afnám réttinda kvenna til þungunarrofs