fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Rússneskur kaupsýslumaður gagnrýndi stríðsreksturinn í Úkraínu – Neyddur til að selja hlut sinn í banka

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 05:18

Oleg Tinkov. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski kaupsýslumaðurinn Oleg Tinkov var nýlega neyddur til að selja 35% hlut sinn í Tinkoff Bank. Það voru ráðamenn í Kreml sem neyddu hann til að selja hlutinn í kjölfar ummæla hans þar sem hann gagnrýndi stríðsrekstur Rússa í Úkraínu.

Hann skýrði frá þessu í samtali við The New York Times.

Tinkov gagnrýndi stríðið í færslu á Instagram. Daginn eftir hótaði stjórn Vladímír Pútíns að þjóðnýta bankann ef sambandi hans við Tinkov yrði ekki slitið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Musk er í miklum mótvindi

Musk er í miklum mótvindi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi