fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Formaður rússneska herráðsins slapp naumlega frá árás úkraínska hersins – Um 200 hermenn létust

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. maí 2022 04:53

Sergei Shoigu (h), varnarmálaráðherra, og Valery Gerasimov (v), æðsti herforingi Rússa. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valery Gerasimov, formaður rússneska herráðsins, slapp naumlega lifandi þegar Úkraínumenn gerðu árás á stjórnstöð rússneska hersins nærri Izium í Úkraínu á laugardaginn. Gerasimov heimsótti þá hermenn í fremstu víglínu.

New York Times skýrir frá þessu og segir að um 200 rússneskir hermenn hafi fallið í árásinni. Einn þeirra var hershöfðingi.

Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War segir að líklega hafi úkraínskar hersveitir gert flugskeyta árás á stjórnstöðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur áhyggjur af launahækkunum kennara

Hefur áhyggjur af launahækkunum kennara
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skatturinn vill að þú bregðist við strax – Ekki er allt sem sýnist

Skatturinn vill að þú bregðist við strax – Ekki er allt sem sýnist
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ferðamaður á Íslandi fékk afar dularfulla heimsókn – „Hefur einhver upplifað eitthvað svona?“

Ferðamaður á Íslandi fékk afar dularfulla heimsókn – „Hefur einhver upplifað eitthvað svona?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Bjarni Már segir að Íslendingar þurfi að stofna her og leyniþjónustu

Bjarni Már segir að Íslendingar þurfi að stofna her og leyniþjónustu