New York Times skýrir frá þessu og segir að um 200 rússneskir hermenn hafi fallið í árásinni. Einn þeirra var hershöfðingi.
Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War segir að líklega hafi úkraínskar hersveitir gert flugskeyta árás á stjórnstöðina.