fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Hönnunargalli á skriðdrekum reynist Rússum dýrkeyptur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. apríl 2022 06:09

Ónýtur rússneskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, telur að Rússar hafi misst allt að 580 skriðdreka í stríðinu í Úkraínu. Ein af ástæðunum fyrir þessu mikla tjóni er hönnunargalli á rússneskum skriðdrekum en vestrænir herir hafa vitað af honum áratugum saman.

CNN skýrir frá þessu. Þessi hönnunargalli snýst um hvernig skotfæri eru geymd í turninum á skriðdrekunum. Hann hefur í för með sér að meira að segja minniháttar árás á skriðdreka getur valdið keðjuverkun sem verður til þess að skotfæralagerinn springur og við það springur turninn og þeytist af.

Dæmi um þetta má sjá víða í Úkraínu þar sem rússneskir skriðdrekar liggja eins og hráviði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Foreldrar leikskólabarna fagna áfangasigri – Eru afar ósátt við dómsmálaráðherra

Foreldrar leikskólabarna fagna áfangasigri – Eru afar ósátt við dómsmálaráðherra
Fréttir
Í gær

Dómur mildaður yfir Henry Fleischer fyrir að smygla gífurlegu magni af fíkniefnum með skútu

Dómur mildaður yfir Henry Fleischer fyrir að smygla gífurlegu magni af fíkniefnum með skútu
Fréttir
Í gær

Jörgen segir að nauðganir séu allt að því refsilausar – „Dómskerfið undir leiðsögn Al­þing­is stendur sig afleitlega“

Jörgen segir að nauðganir séu allt að því refsilausar – „Dómskerfið undir leiðsögn Al­þing­is stendur sig afleitlega“
Fréttir
Í gær

27 faldur hagnaður á einbýlishúsi unga öryrkjans – „Eitt skýrasta dæmi óréttlætis sem hægt er að hugsa sér“

27 faldur hagnaður á einbýlishúsi unga öryrkjans – „Eitt skýrasta dæmi óréttlætis sem hægt er að hugsa sér“
Fréttir
Í gær

Smjörþjófnaður eykst í Rússlandi – Er merki um undirliggjandi vanda

Smjörþjófnaður eykst í Rússlandi – Er merki um undirliggjandi vanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið kýld í magann“

Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið kýld í magann“