fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Úkraínskar hersveitir réðust á Snákaeyju

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. apríl 2022 04:44

Úkraínska frímerkið sem sýnir á táknrænan hátt það sem gerðist á Snákaeyju í upphafi stríðsins. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínskar hersveitir réðust í nótt á rússneskar hersveitir á Snákaeyju í Svartahafi. Rússnesk stjórnstöð var eyðilögð og Strela-10 eldflaugakerfi sem er notað til loftvarna.

Kyiv Independent skýrir frá þessu. Snákaeyja komst í fréttirnar í upphafi stríðsins þegar úkraínskir hermenn neituðu að gefast upp fyrir rússneskum hersveitum sem sóttu að eyjunni. Var talað um að úkraínsku hermennirnir hefðu sýnt þeim rússnesku fingurinn.

Nýlega gaf úkraínska póstþjónustan út frímerki sem táknar þennan atburð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Foreldrar leikskólabarna fagna áfangasigri – Eru afar ósátt við dómsmálaráðherra

Foreldrar leikskólabarna fagna áfangasigri – Eru afar ósátt við dómsmálaráðherra
Fréttir
Í gær

Dómur mildaður yfir Henry Fleischer fyrir að smygla gífurlegu magni af fíkniefnum með skútu

Dómur mildaður yfir Henry Fleischer fyrir að smygla gífurlegu magni af fíkniefnum með skútu
Fréttir
Í gær

Jörgen segir að nauðganir séu allt að því refsilausar – „Dómskerfið undir leiðsögn Al­þing­is stendur sig afleitlega“

Jörgen segir að nauðganir séu allt að því refsilausar – „Dómskerfið undir leiðsögn Al­þing­is stendur sig afleitlega“
Fréttir
Í gær

27 faldur hagnaður á einbýlishúsi unga öryrkjans – „Eitt skýrasta dæmi óréttlætis sem hægt er að hugsa sér“

27 faldur hagnaður á einbýlishúsi unga öryrkjans – „Eitt skýrasta dæmi óréttlætis sem hægt er að hugsa sér“
Fréttir
Í gær

Smjörþjófnaður eykst í Rússlandi – Er merki um undirliggjandi vanda

Smjörþjófnaður eykst í Rússlandi – Er merki um undirliggjandi vanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið kýld í magann“

Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið kýld í magann“