fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fréttir

Úkraínskar hersveitir réðust á Snákaeyju

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. apríl 2022 04:44

Úkraínska frímerkið sem sýnir á táknrænan hátt það sem gerðist á Snákaeyju í upphafi stríðsins. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínskar hersveitir réðust í nótt á rússneskar hersveitir á Snákaeyju í Svartahafi. Rússnesk stjórnstöð var eyðilögð og Strela-10 eldflaugakerfi sem er notað til loftvarna.

Kyiv Independent skýrir frá þessu. Snákaeyja komst í fréttirnar í upphafi stríðsins þegar úkraínskir hermenn neituðu að gefast upp fyrir rússneskum hersveitum sem sóttu að eyjunni. Var talað um að úkraínsku hermennirnir hefðu sýnt þeim rússnesku fingurinn.

Nýlega gaf úkraínska póstþjónustan út frímerki sem táknar þennan atburð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Musk er í miklum mótvindi

Musk er í miklum mótvindi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi