Áfangaheimli Betra Lífs í Fannborg rýmt – „Það er verið að henda sex einstaklingum út á gaddinn“

„Ég er vistmaður á áfangaheimili Betra lífs og það er núna verið að bera okkur út. Það er verið að henda okkur út með valdi og við fengum engan fyrirvara um eitt né neitt. Hann kom fyrir hálftíma með eitthvað bréf og sagði okkur að drulla okkur út,“ segir Benjamín Magnús Óskarsson, vistmaður að áfangaheimili … Halda áfram að lesa: Áfangaheimli Betra Lífs í Fannborg rýmt – „Það er verið að henda sex einstaklingum út á gaddinn“