fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Skóflað út af löggunni eftir að hafa neitað að borga reikninginn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. apríl 2022 08:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af nægu var að taka hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu.

Mest var að gera í miðborginni, eins og við var að búast en föstudagurinn langi er alla jafna mikill partídagur í bænum.

Rétt fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um tvo menn á röltinu með kylfur. Mennirnir fundust ekki þrátt fyrir leit. Skömmu síðar var lögregla kölluð til að hóteli í miðborginni vegna manns sem hafði drukkið sig ofurölvi á hótelbarnum en svo neitað að borga reikninginn. Maðurinn var „fjarlægður“ af lögreglu, eins og segir í tilkynningunni, og sefur nú úr sér áfengisvímuma í fangaklefa.

Þo nokkur óhöpp í umferðinni voru þá tilkynnt til lögreglu en engin tilkynnt tjón á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sindri Þór grunaður um fjárdrátt í starfi

Sindri Þór grunaður um fjárdrátt í starfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öflugasta gervigreindar fartölvan komin til landsins

Öflugasta gervigreindar fartölvan komin til landsins