fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Öllu starfsfólki Eflingar sagt upp

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. apríl 2022 04:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á stjórnarfundi Eflingar í gær lagði Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er nýtekin aftur við sem formaður félagsins, til að öllu starfsfólki félagsins yrði sagt upp störfum. Tillagan var samþykkt af átta manna meirihluta B-lista sem Sólveig Anna er í forystu fyrir.

Vísir.is skýrir frá þessu. Fram kemur að uppsagnirnar séu hluti af breytingartillögu til stjórnar um að umfangsmiklar skipulags- og rekstrarbreytingar verði gerðar á skrifstofu Eflingar. Í tillögunni er einnig gert ráð fyrir breytingum á ráðningarkjörum allra starfsmanna félagsins og af þeim sökum er starfsfólkinu sagt upp. Uppsagnirnar eiga að taka gildi um næstu mánaðamót. Öll störfin verða auglýst og krafa verður gerð um að starfsfólk vinni uppsagnarfrestinn.

Fulltrúar minnihlutans í stjórninni gagnrýndu tillöguna harðlega en hún var lögð fram á fyrsta starfsdegi Sólveigar Önnu sem formanns og á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar sem tók við á aðalfundi félagsins síðasta föstudag. Vísir segist hafa heimildir fyrir að Sólveig hafi ekki mætt til vinnu á fyrsta starfsdegi, hafi látið nægja að sitja stjórnarfundinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Diljá spyr hvort aðeins fólk með réttar skoðanir megi tala um kynbundið ofbeldi

Diljá spyr hvort aðeins fólk með réttar skoðanir megi tala um kynbundið ofbeldi
Fréttir
Í gær

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stingskatan Karlotta varð ólétt án maka – Meyfæðingin raungerðist þó ekki

Stingskatan Karlotta varð ólétt án maka – Meyfæðingin raungerðist þó ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögðu móður sína ekki muna kennitöluna sína þegar hún gerði erfðaskrána sem tvístraði systkinahópnum

Sögðu móður sína ekki muna kennitöluna sína þegar hún gerði erfðaskrána sem tvístraði systkinahópnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“