fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Fréttir

Örn sakaður um að hafa stolið milljónum frá Landspítalanum – Millifærði af reikningum læknaráðs yfir á eigin reikninga

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi skrifstofustjóri læknaráðs Landspítalans, Örn Þ. Þorvarðarson, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Er hann sakaður um að hafa dregið sér rúmlega 4,1 milljón króna af fjármunum starfs- og gjafasjóðs læknaráðs Landspítalans á árunum 2012 til 2016.

DV hefur ákæru héraðssaksóknara í málinu undir höndum. Eru þar listaðar upp millifærslurnar sem ákært er fyrir og eru þær samtals 34 talsins. Lægsta upphæðin nemur 55 þúsund krónum og sú hæsta tæplega 600 þúsund.

Héraðssaksóknari krefst þess að Örn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Landspítalinn gerir einkaréttarkröfu í málinu og krefst skaðabóta upp á tæplega 2,5 milljónir. „Krafa þessi er gerð fyrir hönd starfsmanna spítalans sem eru eigendur þess fjár sem ákærði er talinn hafa dregið sér með ólögmætum hætti. Aðild Landspítala er því byggð á að ákærði framdi hið meinta brot í starfi sem hann var ráðinn til að sinna sem starfsmaður spítalans,“ segir í ákærunni.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 20. apríl næstkomandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sérfræðingur segir að svona líti áætlun Pútíns út

Sérfræðingur segir að svona líti áætlun Pútíns út
Fréttir
Í gær

Prófessor segir komið að „endalokum Vesturlanda og jaðarsetningu Evrópu“

Prófessor segir komið að „endalokum Vesturlanda og jaðarsetningu Evrópu“
Fréttir
Í gær

Guðrún skjálfandi eftir sigurinn nauma

Guðrún skjálfandi eftir sigurinn nauma
Fréttir
Í gær

Anna Kristín, formaður SÍA: Ekkert íslenskt auglýsingakerfi á Tik-tok – samt góð leið til að koma skilaboðum til Íslendinga

Anna Kristín, formaður SÍA: Ekkert íslenskt auglýsingakerfi á Tik-tok – samt góð leið til að koma skilaboðum til Íslendinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Byggðastofnunar svarar því hvar fólki finnst best að búa

Forstjóri Byggðastofnunar svarar því hvar fólki finnst best að búa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nanna segir notkun gervigreindarmynda í þáttaröð RÚV viðhalda ranghugmyndum – „Löngu hætt að hafa nokkur afskipti af þáttunum þegar þetta bull kom til“

Nanna segir notkun gervigreindarmynda í þáttaröð RÚV viðhalda ranghugmyndum – „Löngu hætt að hafa nokkur afskipti af þáttunum þegar þetta bull kom til“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kyrrðar- og bænastund í Víkurkirkju – „Samfélagið er í djúpri sorg“

Kyrrðar- og bænastund í Víkurkirkju – „Samfélagið er í djúpri sorg“