fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Bragi handtekinn vegna rannsóknarinnar á Innheimtustofnun

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því var greint í morgun að Jón Ingvar Pálsson, forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga og Bragi Axel Rúnarsson, forstöðumaður stofnunarinnar á Ísafirði hafi báðir verið reknir úr starfi vegna alvarlegra brota í starfi og vanefnda á samningi vegna trúnaðarbrots.

Báðir voru þeir sendir í leyfi í desember.

Nú greinir RÚV frá því að fréttastofa hafi heimildir fyrir því að Bragi hafi verið handtekinn vegna málsins en nú stendur yfir umfangsmikil rannsókn Héraðssaksóknara fyrir vestan og eru tíu lögreglumenn og sérfræðingar á vegum embættisins að störfum við skýrslutökur og húsleit.

Miðillinn BB.is greindi frá því í desember að þeir Jón Ingvar og Bragi hefðu verið sendir í tímabundið leyfi og að talið sé að þeir hafi ráðstafað innheimtuverkefnum m.a. til fyrirtækis í eigu Braga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Diljá spyr hvort aðeins fólk með réttar skoðanir megi tala um kynbundið ofbeldi

Diljá spyr hvort aðeins fólk með réttar skoðanir megi tala um kynbundið ofbeldi
Fréttir
Í gær

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stingskatan Karlotta varð ólétt án maka – Meyfæðingin raungerðist þó ekki

Stingskatan Karlotta varð ólétt án maka – Meyfæðingin raungerðist þó ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögðu móður sína ekki muna kennitöluna sína þegar hún gerði erfðaskrána sem tvístraði systkinahópnum

Sögðu móður sína ekki muna kennitöluna sína þegar hún gerði erfðaskrána sem tvístraði systkinahópnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“