fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Úkraínumenn sagðir hafa sprengt eldsneytisbirgðastöð í Rússlandi í nótt – Myndband

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. apríl 2022 05:06

Birgðastöð í Belgorod í ljósum logum í fyrri árás Úkraínumanna. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loftárás var gerð á rússneska eldsneytisbirgðastöð í rússnesku borginni Belgorod, sem er skammt frá úkraínsku landamærunu, í nótt. Birgðastöðin stendur nú í ljósum logum. Borgarstjórinn segir að tvær úkraínskar herþyrlur hafi gert árásina.

Fyrr í vikunni sprakk skotfærageymsla í borginni en talið er að úkraínski herinn hafi gert sprengjuárás á hana.

Mirror segir að Vyacheslav Gladkov, borgarstjóri í Belgorod, hafi skýrt frá því á Telegram að tveimur úkraínskum herþyrlum hafi verið flogið mjög lágt frá Úkraínu inn yfir rússnesku landamærin þaðan sem þær skutu á eldsneytisbirgðastöðina. Hann sagði að tveir hafi særst í árásinni og að rýma hafi þurft nærliggjandi götur.

Úkraínsk yfirvöld hafa ekki tjáð sig um málin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi