Leiðtogi Téténa montaði sig af að vera að berjast í Úkraínu – Myndin sem hann birti kom upp um hann
Ramzan Kadyrov, leiðtogi Téténíu, er duglegur við að monta sig á samfélagsmiðlum og skýra frá „afrekum“ sínu. Hann stýrir Téténíu harðri hendi, pyntingar og morð eru ekki óalgeng leið til að berja á andstæðingum hans, en hann situr sem leiðtogi landsins í skjóli Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta. Téténía er ekki sjálfstætt ríki heldur hluti af rússneska … Halda áfram að lesa: Leiðtogi Téténa montaði sig af að vera að berjast í Úkraínu – Myndin sem hann birti kom upp um hann
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn