fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

Lögreglumenn beittu varnarúða á mann í miðbænum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. mars 2022 11:11

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn þurftu að beita varnarúða gegn einstaklingi sem hafði í hótunum við lagana verði rétt fyrir kl.06 í miðbænum í morgun. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna  sofandi einstaklings í stigahúsi hótels í hverfi 101. Einstaklingurinn var vakinn og brást hann þá illa við og hafði í hótunum um ofbeldi við lögreglumenn. Lögreglumenn beittu varnarúða gegn einstaklingnum og er hann vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann.

Um kl.10.30 var óskað eftir aðstoð í bílastæðahús í miðbænum vegna ölvaðra einstaklinga og var þeim vísað út.

Kl.7.30 í morgun var óskað ftir aðstoð lögreglu í hverfi 112, en þar var ölvaður einstaklingur að banka á glugga íbúðar. Einstaklingurinn var fjarægður og komið til heim til sín.

Stuttu síðar var tilkynnt um sófa á akbraut við Gullinbrú. Um ráðgátu er að ræða sem fulltrúm Reykjavíkurborgar var falið að leysa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“