fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Úkraínumenn heita tafarlausri rannsókn – Rússneskur stríðsfangi skotinn í hné

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. mars 2022 05:09

Úkraínskir hermenn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínskir embættismenn hafa heitið að hefja tafarlaust rannsókn á atburði þar sem rússneskur hermaður, stríðsfangi, virðist vera skotinn í hné af úkraínskum hermönnum. Myndband af þessum atburði hefur verið á kreiki á samfélagsmiðlum síðustu klukkustundir.

Oleksij Arestovitj, ráðgjafi Volodymyr Zelenskyy, forseta, sagði að ríkisstjórnin taki þetta mjög alvarlega og að rannsókn hefjist tafarlaust. „Við erum evrópskur her og við förum ekki illa með fanga. Ef þetta reynist vera rétt þá er það algjörlega óásættanlegt,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi