fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Ökumenn í vímu og skráningarnúmer klippt af bifreiðum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. mars 2022 06:46

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Skráningarnúmer voru klippt af átta bifreiðum vegna vanrækslu á greiðslu vátrygginga eða vanrækslu á að færa bifreiðarnar til skoðunar á tilsettum tíma.

Lögreglunni var tilkynnt um þjófnað á matsölustað í miðborginni síðdegis í gær. Ofurölvi einstaklingi var ekið heim til sín úr miðborginni.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka án tilskilinna réttinda. Bifreið hans reyndist ótryggð og voru skráningarmerkin því klippt af henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“
Fréttir
Í gær

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum
Fréttir
Í gær

Salka Sól fokvond út í Bjarna – „Honum er bara drull“

Salka Sól fokvond út í Bjarna – „Honum er bara drull“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings