fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

Minnir á Sovétríkin – Langar biðraðir víða í Rússlandi vegna refsiaðgerða Vesturlanda

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. mars 2022 13:30

Rússar bíða þolinmóðir í röð. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Refsiaðgerðir Vesturlanda gegn Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu eru farnar að bíta á almenning. Nú þarf fólk víða að bíða í röð til að geta keypt nauðsynjavörur og segja margir að ástandið minni á hvernig það var á tímum Sovétríkjanna.

Í umfjöllun The Guardian um málið kemur fram að viku eftir að innrásin hófst hafi sykur og hveiti verið uppselt á mörkuðum í Moskvu. Þegar borgaryfirvöld hafi tilkynnt að þau myndu standa fyrir sérstökum mörkuðum með nauðsynjavörur í síðustu viku mættu mörg hundruð manns.

Viktor Nazarov sagði í samtali við The Guardian að fólk væri að deila upplýsingum sín á milli um hvar það geti fengið sykur. „Þetta er klikkun,“ sagði hann og bætti við að þetta minni á ástandið á tímum Sovétríkjanna.

Myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum af fólki að slást um sykur í verslunum. Á sama tíma hafa embættismenn haldið því fram að engin skortur sé á nauðsynjavörum.

Reikna má með að ástandið núna sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1
Fréttir
Í gær

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“