Téténskar hersveitir halda heim eftir mikið mannfall í Úkraínu
Úkraínsk yfirvöld segja að téténskar hersveitir hafi verið sendar aftur heim til Grosní, höfuðborgar Téténíu eftir að hafa fengið hörmulega útreið í stríðinu í Úkraínu. Téténsku hermennirnir höfðu verið sendir til Úkraínu til að berjast með rússneska innrásarliðinu og kannski ekki síst til að reyna að hafa sálfræðileg áhrif á úkraínsku varnarsveitirnar því þær téténsku eru orðlagðar fyrir grimmd og mikla bardagahæfni. En eitthvað … Halda áfram að lesa: Téténskar hersveitir halda heim eftir mikið mannfall í Úkraínu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn