fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

„Eitrun, skyndilegur sjúkdómur eða aðrar „tilviljanir““

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. mars 2022 05:37

Pútín er líkt við pókerspilara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áætlanir eru sagðar uppi um meðal fólks í innsta hring í Kreml um að eitra fyrir Vladímír Pútín og ryðja honum þannig úr vegi. Einnig er því haldið fram að búið sé að velja arftaka hans.

Mirror segir að þetta komi fram í skýrslu leyniþjónustu úkraínska varnarmálaráðuneytisins. Í henni kemur að sögn fram að arftaki Pútíns verði Oleksandr Bortnikov, yfirmaður leyniþjónustunnar FSB.

Í skýrslunni kemur að sögn fram að „hópur valdamikilla“ meðlima „rússnesku elítunnar“ hafi sett saman áætlun um að losa sig við Pútín eins fljótt og hægt er og koma aftur á efnahagslegum samskiptum við Vesturlönd.

Þetta valdamikla fólk er sagt ósátt við áhrif stríðsins og refsiaðgerðir Vesturlanda.

Bortnikov er sagður hafa verið valinn sem eftirmaður Pútíns. „Það er vitað að Bortnikov og fleiri fulltrúar rússnesku elítunnar eru að íhuga ýmsar leiðir til að bola Pútín frá völdum,“ segir í skýrslunni og við þetta er síðan bætt: „Eitrun, skyndilegur sjúkdómur eða aðrar „tilviljanir“ eru ekki útilokaðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurjón skaut hart á Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið – „Þeir sem töpuðu kosningunum eru óánægðir“

Sigurjón skaut hart á Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið – „Þeir sem töpuðu kosningunum eru óánægðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki