Lítil úkraínsk stúlka slær í gegn á Internetinu – Syngur „Let It Go“ í loftvarnarbyrgi í Kyiv
Milljónir manna hafa horft á myndbandið með Amelia. Nú hafa nýjar fréttir borist af henni. Hún er komin til Póllands og þar kom hún fram á stórum tónleikum um helgina þar sem hún söng úkraínska þjóðsönginn og er óhætt að segja að hún hafi aftur slegið í gegn.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá umfjöllun ABC News um Amelia og tónleikana um helgina og það er svo sannarlega þess virði að hluta á Amelia litlu syngja.