fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

Manstu eftir Amelia litlu sem söng í loftvarnarbyrginu í Kyiv? – Nýjar fréttir af henni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. mars 2022 05:54

Amelia. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manst þú eftir Amelia litlu sem söng svo fallega fyrir fólk í loftvarnarbyrgi í Kyiv? DV fjallaði um hana þann 8. mars síðastliðinn en Amelia sló í gegn á Internetinu með fallegum söng sínum á laginu „Let It Go“ fyrir þá sem voru með henni í loftvarnarbyrginu.

Lítil úkraínsk stúlka slær í gegn á Internetinu – Syngur „Let It Go“ í loftvarnarbyrgi í Kyiv

Milljónir manna hafa horft á myndbandið með Amelia. Nú hafa nýjar fréttir borist af henni. Hún er komin til Póllands og þar kom hún fram á stórum tónleikum um helgina þar sem hún söng úkraínska þjóðsönginn og er óhætt að segja að hún hafi aftur slegið í gegn.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá umfjöllun ABC News um Amelia og tónleikana um helgina og það er svo sannarlega þess virði að hluta á Amelia litlu syngja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök