Bandaríska sendiráðið í Kænugarði ber rússneska herliðið þungum sökum, en sendiráðið segir Rússa hafa skotið og myrt 10 einstaklinga sem stóðu í röð eftir brauði í borginni Chernihiv.
„Í dag skaut rússneskt herlið og myrti 10 einstaklinga sem stóðu í röð eftir brauði í Chernihiv. Svona hrottalegar árásir verður að stöðva. Við erum að skoða alla mögulegar leiðir til að tryggja að þeir sem beri ábyrgð á hrottalegum glæpum í Úkraínu verði dregnir til ábyrgðar.“
Today, Russian forces shot and killed 10 people standing in line for bread in Chernihiv. Such horrific attacks must stop. We are considering all available options to ensure accountability for any atrocity crimes in Ukraine.
— U.S. Embassy Kyiv (@USEmbassyKyiv) March 16, 2022