fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Segja Rússa hafa skotið og myrt 10 einstaklinga sem stóðu í röð eftir brauði

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 16. mars 2022 13:13

Úkraínskir hermenn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska sendiráðið í Kænugarði ber rússneska herliðið þungum sökum, en sendiráðið segir Rússa hafa skotið og myrt 10 einstaklinga sem stóðu í röð eftir brauði í borginni Chernihiv.

„Í dag skaut rússneskt herlið og myrti 10 einstaklinga sem stóðu í röð eftir brauði í Chernihiv. Svona hrottalegar árásir verður að stöðva. Við erum að skoða alla mögulegar leiðir til að tryggja að þeir sem beri ábyrgð á hrottalegum glæpum í Úkraínu verði dregnir til ábyrgðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi