fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fréttir

Zelenskyy hvetur rússneska hermenn til uppgjafar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. mars 2022 06:09

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi sem Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti, sendi frá sér í gærkvöldi hvatti hann rússneska hermenn til að gefast upp og sagði að þeir eigi „von um að sleppa lifandi“ ef þeir gefast upp fyrir Úkraínumönnum.

„Fyrir hönd úkraínsku þjóðarinnar veitum við ykkur tækifæri til að lifa. Ef þú gefst upp fyrir hersveitum okkar verður farið með þig eins og fara á með fólk: með virðingu. Þannig er ekki farið með þig í hernum þínum og þannig fer herinn ykkar ekki með okkar fólk. Veljið.“

Sagði hann og bætti við að stríðið sé orðið „martröð“ fyrir rússneska herinn vegna mikils manntjóns og tjóns á hertólum.

Hann sagði einnig að friðarviðræðum verði haldið áfram í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Í gær

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslys á Þingvallavegi

Banaslys á Þingvallavegi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ekkert hæft í umdeildu atviki í World Class og spyr hver beri ábyrgð – „Mannorðsmorð“

Segir ekkert hæft í umdeildu atviki í World Class og spyr hver beri ábyrgð – „Mannorðsmorð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var sakaður um barnaníð í skilaboðum til unnustu og nafnlausri færslu á Facebook – „Ég vil að þú vitir hvernig maður þetta er“

Var sakaður um barnaníð í skilaboðum til unnustu og nafnlausri færslu á Facebook – „Ég vil að þú vitir hvernig maður þetta er“