„Fyrir hönd úkraínsku þjóðarinnar veitum við ykkur tækifæri til að lifa. Ef þú gefst upp fyrir hersveitum okkar verður farið með þig eins og fara á með fólk: með virðingu. Þannig er ekki farið með þig í hernum þínum og þannig fer herinn ykkar ekki með okkar fólk. Veljið.“
Sagði hann og bætti við að stríðið sé orðið „martröð“ fyrir rússneska herinn vegna mikils manntjóns og tjóns á hertólum.
Hann sagði einnig að friðarviðræðum verði haldið áfram í dag.