fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fréttir

Vaka kynnir framboðslista sína

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 15. mars 2022 10:36

Mynd/Vaka

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vaka kynnti í gærkvöldi framboðslista sína til stúdenta- og háskólaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fara fram 23. og 24. mars næstkomandi.

Framboðslistar Vöku eru eftirfarandi: 

Háskólaráð: 

  • Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræði
  • Magnea Gná Jóhannsdóttir, lögfræði
  • Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir, lýðheilsuvísindi
  • Ellen Geirsdóttir Håkansson, stjórnmálafræði
Mynd/Vaka – Á myndina vantar Magneu Gná

Félagsvísindasvið:

  • Dagur Kárason, stjórnmálafræði
  • Axel Jónsson, félagsráðgjöf
  • Embla Ásgeirsdóttir, lögfræði
  • Iðunn Hafsteins, viðskiptafræði
  • Logi Stefánsson, viðskiptafræði
Mynd/Vaka – Á myndina vantar Loga Stefánsson

Menntavísindasvið: 

  • Ísabella Rún Jósefsdóttir, uppeldis- og menntunarfræði
  • Bergrún Anna Birkisdóttir, grunnskólakennarafræði
  • Margrét Rebekka Valgarðsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði
Mynd/Vaka – Á myndina vantar Margréti Rebekku

Heilbrigðisvísindasvið: 

  • Telma Rún Magnúsdóttir, lyfjafræði
  • Jóna Margrét Hlynsdóttir Arndal, tannlæknisfræði
  • Freyja Ósk Þórisdóttir, hjúkrunarfræði
Mynd/Vaka – Á myndina vantar Freyju Ósk

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

  • Margrét Ásta Finnbjörnsdóttir, iðnaðarverkfræði
  • María Árnadóttir, vélaverkfræði
  • Friðrik Hreinn Sigurðsson, tölvunarfræði
Mynd/Vaka
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: „Af hverju taka stjórnvöld ekki á þessari græðgi bankanna?“

Vilhjálmur: „Af hverju taka stjórnvöld ekki á þessari græðgi bankanna?“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri