fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
Fréttir

Zelenskyy varar Vesturlönd við – „Aðeins tímaspursmál“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. mars 2022 04:53

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef NATO lokar ekki lofthelginni yfir Úkraínu og framfylgir flugbanni þar er aðeins tímaspursmál hvenær rússnesk flugskeyti lenda á yfirráðasvæði NATO.

Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, í nótt. „Ef þið lokið ekki lofthelginni okkar er aðeins tímaspursmál hvenær rússnesk flugskeyti lenda á ykkar svæði, NATO-svæði, á heimilum NATO-borgara,“ segir hann í myndbandsupptöku að sögn AFP.

Hann sendi þessa aðvörun frá sér eftir flugskeytaárás Rússa á úkraínska herstöð nærri Javoriv í Lviv-héraði í gær en herstöðin er um 25 km frá pólsku landamærunum. Tugir féllu í árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Samgöngustofa og 66°Norður vekja athygli á mikilvægi endurskinsmerkja

Samgöngustofa og 66°Norður vekja athygli á mikilvægi endurskinsmerkja
Fréttir
Í gær

Fjórtán ára drengur stórslasaður eftir að hafa tekið upp flugeld – „Af hverju heldur fólk að einhverjir aðrir gangi frá?“

Fjórtán ára drengur stórslasaður eftir að hafa tekið upp flugeld – „Af hverju heldur fólk að einhverjir aðrir gangi frá?“
Fréttir
Í gær

Anna greindist með krabbamein og þurfti í bráðaaðgerð – „Meinið er búið að dreifa sér“

Anna greindist með krabbamein og þurfti í bráðaaðgerð – „Meinið er búið að dreifa sér“
Fréttir
Í gær

Þrýst á Sigurð Inga að axla ábyrgð eftir slakan árangur Framsóknarflokksins

Þrýst á Sigurð Inga að axla ábyrgð eftir slakan árangur Framsóknarflokksins
Fréttir
Í gær

Billy Crystal missti heimili sitt til 46 ára – Paris Hilton horfði á húsið sitt brenna

Billy Crystal missti heimili sitt til 46 ára – Paris Hilton horfði á húsið sitt brenna