fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fréttir

Úkraínumenn sýna Rússlandi fingurinn með nýju frímerki

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. mars 2022 13:28

Svona lítur nýja úkraínska frímerkið út. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Úkraínumenn sýni Rússum fingurinn með nýju frímerki sem kemur út á næstunni. Á því sést úkraínskur hermaður sýna rússnesku herskipi löngutöng.

Emine Dzepphar, varautanríkisráðherra Úkraínu, skýrði frá þessu á Twitter og birti mynd af frímerkinu.

Myndefnið var valið í atkvæðagreiðslu. Það er sótt í atburð í upphafi stríðsins þar sem hópur úkraínskra hermanna á eyju vestan við Krím neitaði að gefast upp fyrir hermönnum á rússnesku herskipi og sagði þeim að fara til fjandans. Það eru einmitt skilaboðin á nýja frímerkinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ragnar Erling varð fyrir skelfilegri árás á Kaffistofu Samhjálpar – Bensíni hellt yfir hann og hótað að kveikja í

Ragnar Erling varð fyrir skelfilegri árás á Kaffistofu Samhjálpar – Bensíni hellt yfir hann og hótað að kveikja í
Fréttir
Í gær

Barátta Jóns gegn tryggingafélagi eftir slys og aðgerð á Spáni – „Það er þessi lygi alltaf, þetta er náttúrlega galið“

Barátta Jóns gegn tryggingafélagi eftir slys og aðgerð á Spáni – „Það er þessi lygi alltaf, þetta er náttúrlega galið“