fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fréttir

Meintur innbrotsþjófur staðinn að verki

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. mars 2022 05:07

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan þrjú í nótt var maður staðinn að því að fara inn í húsnæði í austurborginni. Hann er grunaður um að hafa verið í innbrotaleiðangri en málið er í rannsókn.

Skemmdir voru unnar á húsnæði í vesturhluta borgarinnar síðdegis í gær, grunur leikur á að skemmdarvargurinn hafi ætlað að komast inn í húsið.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna en því til viðbótar reyndist hann vera sviptur ökuréttindum.

Ekið var á kyrrstæða bifreið í austurhluta borgarinnar skömmu eftir miðnætti. Nánari upplýsingar um málsatvik liggja ekki fyrir á þessari stundu.

Á níunda tímanum var einn handtekinn vegna slagsmála í heimahúsi í austurborginni. Málsatvik eru nokkuð óljós að því er segir í tilkynningu lögreglunnar en málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Í gær

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök
Fréttir
Í gær

Segir ekkert hæft í umdeildu atviki í World Class og spyr hver beri ábyrgð – „Mannorðsmorð“

Segir ekkert hæft í umdeildu atviki í World Class og spyr hver beri ábyrgð – „Mannorðsmorð“
Fréttir
Í gær

Var sakaður um barnaníð í skilaboðum til unnustu og nafnlausri færslu á Facebook – „Ég vil að þú vitir hvernig maður þetta er“

Var sakaður um barnaníð í skilaboðum til unnustu og nafnlausri færslu á Facebook – „Ég vil að þú vitir hvernig maður þetta er“