Er þetta merki um reiði Pútín? Herforingjar og leyniþjónustumenn handteknir og reknir

Leiða má líkum að því að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sé mjög ósáttur við gengi rússneska innrásarliðsins í Úkraínu en því fer víðs fjarri að hernaður Rússa hafi gengið eins og lagt var upp með. Það hefur komið fram í erlendum fjölmiðlum að líklega hafi Pútín ekki fengið réttar upplýsingar um getu rússneska hersins og varnarmátt Úkraínumanna áður en hann … Halda áfram að lesa: Er þetta merki um reiði Pútín? Herforingjar og leyniþjónustumenn handteknir og reknir