fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fréttir

Seldi börnum dóp á Reyðarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 11. mars 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms yfir hálffimmtugum manni sem var gefið að sök að hafa selt þremur stúlkum á aldrinum 14-16 ára kannabisefni og leyft þeim að neyta þeirra á heimili hans á Reyðarfirði. Auk þess gaf hann einni stúlkunni amfetamín.

Mikil kannabislykt var í íbúð mannsins þegar lögreglu bar þar að, laugardaginn 7. nóvember árið 2020,  og fannst töluvert af fíkniefnum þar sem voru gerð upptæk.

Maðurinn var sakfelldur bæði fyrir brot á barnaverndarlögum og fíkniefnalögum.

Refsing mannisns var ákveðin fjögurra mánaða fangelsi.

Dóm Landsréttar og héraðsdóms má lesa hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Brimbrettafólk vann orrustuna en stríðinu um Þorlákshafnarhöfn er hvergi nærri lokið

Brimbrettafólk vann orrustuna en stríðinu um Þorlákshafnarhöfn er hvergi nærri lokið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir fimm 12 ára drengi halda Breiðholtsskóla í heljargreipum

Segir fimm 12 ára drengi halda Breiðholtsskóla í heljargreipum
Fréttir
Í gær

Baráttan fyrir sniðgöngu á Eurovision ekki lokið – Þrándur birtir beitta ádeilu

Baráttan fyrir sniðgöngu á Eurovision ekki lokið – Þrándur birtir beitta ádeilu
Fréttir
Í gær

Fasteignasala situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hundsað útgáfufélag árum saman

Fasteignasala situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hundsað útgáfufélag árum saman