fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Seðlabanki Íslands þarf að greiða Þorsteini Má bætur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. mars 2022 16:30

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Mynd-samherji.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur dæmdi í dag Seðlabanka Íslands til þess að greiða Þorsteini Má Baldvinssyni,  forstjóra Samherja, 2,7 milljónir króna í bætur í tengslum við sekt sem Seðlabankinn lagði á hann vegna meintra brota á gjaldeyrislögum. Ekki var til staðar viðhlítandi lagaheimild fyrir álagningu sektarinnar og því var gjörningurinn bótaskyldur. Seðlabankinn var hins vegar sýknaður af 306 milljóna bótakröfu Samherja.

Landsréttur staðfesti þar með dóm Héraðsdóms staðfestur en auk þess var Seðlabankinn dæmdur til að greiða Þorsteini Má þrjár milljónir í málskostnað.

Samherji krafðist bóta vegna kostnað sem fyrirtækið hafi orðið fyrir vegna málsins og vóg þar launakostnaður þyngst vegna aðila sem unnu að málinu fyrir hönd Samherja. Meðal annars hefur komið fram í þeim kostnaði hafi verið  131 milljón króna greiðsla til Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafi og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, sem að var meðlimur svokallaðrar „skæruliðadeildar“ Samherja.

Nánar má lesa um málið á vef Fréttablaðsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta