fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

12 manns frá Kyiv létust í eldflaugaárás eftir flóttann frá borginni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. mars 2022 08:04

Myndirnar sem ráðuneytið birti á Twitter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínska utanríkisráðuneytið segir að 12 manns sem yfirgáfu Kyiv til að komast undan árásum Rússa hafi látið lífið í eldflaugaárás Rússa á bæinn Markhalivka sem er 26 km frá Kyiv.

Skýrði ráðuneytið frá þessu á Twitter. Erlendir fjölmiðlar segja að fólkið hafi leitað skjóls í húsi einu sem hafi síðan orðið fyrir eldflaugaárás Rússa.

Birtir ráðuneytið mynd af manni og ketti en þau voru að sögn þau einu sem lifðu árásina af. Í henni létust eiginkona hans, systir hans, dóttir hans, tvö barnabörn og tvær frænkur auk fimm manns til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi