Skýrði ráðuneytið frá þessu á Twitter. Erlendir fjölmiðlar segja að fólkið hafi leitað skjóls í húsi einu sem hafi síðan orðið fyrir eldflaugaárás Rússa.
Birtir ráðuneytið mynd af manni og ketti en þau voru að sögn þau einu sem lifðu árásina af. Í henni létust eiginkona hans, systir hans, dóttir hans, tvö barnabörn og tvær frænkur auk fimm manns til viðbótar.
📍Marhalivka.
This man and his family left Kyiv to be safe. The rocket hit his house, there were 12 people: children (two grandchildren and two nieces), wife, daughter, sister…
Only he and his cat survived.#closeUAskyNOW pic.twitter.com/02cNsfSN4W
— MFA of Ukraine 🇺🇦 (@MFA_Ukraine) March 11, 2022