fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fréttir

Þessir fimm fara frá Chelsea í sumar eftir að eigur Roman voru fyrstar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 11:00

Rudiger er fyrrum leikmaður Chelsea. Getty images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að fimm leikmenn yfirgefa Chelsea í sumar eftir að bresk yfirvöld frystu eigur Roman Abramovich eiganda félagsins í dag. Ástæðan er innrás Rússlands í Úkraínu og tenging hans við Vladimir Putin forseta Rússlands.

Roman má þó selja Chelsea með því skilyrði að breska ríkið sjáu um söluna á félaginu.

Með því má Chelsea ekki kaupa leikmenn og ekki endursemja við þá gömlu. Varnarlína Chelsea verður fyrir gríðarlegri blóðtöku í sumar.

Þannig er ljóst að Cesar Azpilicueta fyrirliði liðsins og Antonio Rudiger hverfa á braut. Samningar þeirra eru á enda og Chelsea má ekki endursemja.

Andreas Christensen hafði ákveðið að fara og ganga í raðir Barcelona, ekkert mun koma i veg fyrir það.

Þá mun Chelsea ekki geta fest kaup á Saul Niguez sem er á láni frá Atletico Madrid.

Fimm sem fara:
Cesar Azpilicueta
Antonio Rudige
Andreas Christensen
Charly Musonda Jr
Saul Niguez,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Brimbrettafólk vann orrustuna en stríðinu um Þorlákshafnarhöfn er hvergi nærri lokið

Brimbrettafólk vann orrustuna en stríðinu um Þorlákshafnarhöfn er hvergi nærri lokið
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segir fimm 12 ára drengi halda Breiðholtsskóla í heljargreipum

Segir fimm 12 ára drengi halda Breiðholtsskóla í heljargreipum
Fréttir
Í gær

Baráttan fyrir sniðgöngu á Eurovision ekki lokið – Þrándur birtir beitta ádeilu

Baráttan fyrir sniðgöngu á Eurovision ekki lokið – Þrándur birtir beitta ádeilu
Fréttir
Í gær

Fasteignasala situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hundsað útgáfufélag árum saman

Fasteignasala situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hundsað útgáfufélag árum saman