Svona getur þú forðast að kaupa rússneskar vörur – Einföld aðgerð í hverri verslunarferð
Umheimurinn hefur fordæmt innrás Rússa í Úkraínu, þó með fáeinum undantekningum, og er óhætt að segja að Rússar séu nú einangraðir og vinafáir á alþjóðavettvangi. Vesturlönd hafa beitt Rússa margvíslegum refsiaðgerðum sem eru nú þegar farnar að bíta. Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur eflaust ekki gert sér grein fyrir hversu hörð viðbrögð umheimsins við innrásinni myndu verða. Ef … Halda áfram að lesa: Svona getur þú forðast að kaupa rússneskar vörur – Einföld aðgerð í hverri verslunarferð
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn