fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Enn bætir í þjáningar flóttamanna – Síberíukuldi skellur á Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 05:11

Úkraínubúar á flótta. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill fjöldi Úkraínumanna er á flótta vegna stríðsins í landinu og glími við þær hörmungar og hrylling sem því fylgir. Nú bætir enn í þjáningar þeirra því Síberíukuldi skall á landinu í gær og er spáð næstu daga. Spáð er allt að 20 stiga frosti að næturlagi. Margar hjálparstofnanir hafa miklar áhyggjur af þessu.

Rauði krossinn hefur til dæmis sent mikið af teppum til landsins síðustu daga og er að koma hitatjöldum upp. Talið er að rúmlega tvær milljónir Úkraínumanna séu á flótta vegna stríðsins og flóttamannastraumurinn er sá mesti í Evrópu síðan í síðari heimsstyrjöldinni. Flestir hafa leitað til Póllands eða rúmlega ein milljón.

Margir eru fluttir til landamæra nágrannaríkjanna á opnum pöllum vörubíla og þurfa því að þola mikinn kulda, bæði frostið og vindkælinguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland snéri aftur og tryggði sigur – Hörmungar Arsenal og Maguire hetja United

Haaland snéri aftur og tryggði sigur – Hörmungar Arsenal og Maguire hetja United
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Afmyndaðist eftir fjögurra ára kókaínnotkun – „Mér hryllti við útliti mínu“

Afmyndaðist eftir fjögurra ára kókaínnotkun – „Mér hryllti við útliti mínu“
Fréttir
Í gær

Telur Trump vera með skárri stefnu í Úkraínustríðinu en Biden

Telur Trump vera með skárri stefnu í Úkraínustríðinu en Biden
Fréttir
Í gær

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Í gær

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi
Fréttir
Í gær

Bjarni Már segir að Íslendingar þurfi að stofna her og leyniþjónustu

Bjarni Már segir að Íslendingar þurfi að stofna her og leyniþjónustu