fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Zelenskí birtir myndband af rústum fæðingadeildar – „Manneskjur, börn, eru grafin undir brakinu“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. mars 2022 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Úkraínu, Volodímír Zelenskí, birti í dag myndskeið sem sýnir rústir fæðingadeildar í borginni Maríupol í Úkraínu sem varð fyrir flugskeytum Rússa.

„Maríupol. Bein árás rússneska hersins á fæðingadeildina. Manneskjur, börn, eru grafin undir brakinu. Andstyggð! Hversu lengi ætlar heimurinn að vera hlutdeildarmaður og hunsa hörmungarnar? Lokið lofthelginni undir eins! Stöðvið drápin! Þið hafið völdin en þið virðist vera að tapa manngæskunni,“ skrifar forsetinn með myndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi