Hann sagði að fram undan séu „ljótar vikur“ þar sem Rússar muni halda áfram „grimmdarlegri og tilefnislausri“ innrás sinni.
Rússnesk stjórnvöld hafa sagt að 498 rússneskir hermenn hafi fallið frá upphafi innrásarinnar en úkraínski herinn telur að um 12.000 rússneskir hermenn hafi fallið.