fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fréttir

Nýjar myndir af stóru rússnesku herflutningalestinni vekja áhyggjur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. mars 2022 08:45

Ein af nýju myndunum frá Maxar. Mynd:Maxar/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxar Technologies birti í nótt nýjar myndir af 64 kílómetra löngu rússnesku herflutningalestinni sem hefur verið nærri Kyiv dögum saman, lengst af án þess að hreyfast úr stað. Nýju myndirnar vekja upp áhyggjur hjá mörgum um hvað sé nú að fara að gerast.

Á myndunum sést skemmd brú í Irpin, sem er sunnan við Antonov flugvöllinn sem er skammt frá Kyiv. Einnig sjást mörg farartæki á myndunum. Það getur bent til þess að lestin sé nú farin af stað á nýjan leik og sé aðeins nokkra kílómetra frá Kyiv. Það getur þýtt að stórfelld árás sé í uppsiglingu á höfuðborgina sem Rússar vilja gjarnan ná á sitt vald.

Í herflutningalestinni eru mörg þúsund hermenn, brynvarin ökutæki, skriðdrekar, stórskotalið og fleiri hernaðartól.

Ein af nýju myndunum frá Maxar. Mynd:Maxar/EPA
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Björgólfur Thor minnist föður síns: „Innst inni er ég ennþá sami litli strákurinn sem lítur upp til pabba síns með aðdáun og stolti“

Björgólfur Thor minnist föður síns: „Innst inni er ég ennþá sami litli strákurinn sem lítur upp til pabba síns með aðdáun og stolti“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Oddur rifjar upp kvöldið þegar hann bugaðist: „Tárin runnu fram og ég mátti mín lítils“

Oddur rifjar upp kvöldið þegar hann bugaðist: „Tárin runnu fram og ég mátti mín lítils“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Helga Vala harðorð – „Einstaklingum sem falið er að aka yfir fjallvegi með atkvæði getur dottið í hug að „sleppa” einum kjörkassa“

Helga Vala harðorð – „Einstaklingum sem falið er að aka yfir fjallvegi með atkvæði getur dottið í hug að „sleppa” einum kjörkassa“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fjölskylda Ástu veiktist á þorrablótinu á Borg – Segir veisluþjónustuna enga ábyrgð taka – „Gaslýsingar hans í garð gestanna halda svo áfram í fjölmiðlum“

Fjölskylda Ástu veiktist á þorrablótinu á Borg – Segir veisluþjónustuna enga ábyrgð taka – „Gaslýsingar hans í garð gestanna halda svo áfram í fjölmiðlum“
Fréttir
Í gær

Almar „í kassanum“ Atlason gerir upp gjörninginn fræga – „Heiður að fá úthlutað viðurnefni af þjóðinni“

Almar „í kassanum“ Atlason gerir upp gjörninginn fræga – „Heiður að fá úthlutað viðurnefni af þjóðinni“
Fréttir
Í gær

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað