Segja að Pútín sé dauðvona af krabbameini

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, glímir að sögn við ólæknandi krabbamein í meltingarfærum. Talið er að „útblásið“ andlit hans sé merki um að hann taki stera vegna veikindanna eða sé í lyfjameðferð. Það að það vottar ekki fyrir brosi á andliti hans er sagt vera til marks um að hann sé með stöðuga verki. Daily Star skýrir frá þessu … Halda áfram að lesa: Segja að Pútín sé dauðvona af krabbameini