fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fréttir

Rússar sagðir ráða hermenn frá Sýrlandi til starfa

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. mars 2022 06:28

Félagar í varnarsveitum Kyiv þurfa hugsanlega að takast á við sýrlenska hermenn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússnesk stjórnvöld eru farin að ráða hermenn frá Sýrlandi til stríðsþátttöku í Úkraínu.

Þetta hefur The Wall Street Journal eftir fjórum bandarískum embættismönnum.

Fram kemur að Rússar leiti að Sýrlendingum sem hafa reynslu af stríði í borgum. Þeir vonast til að þeir geti aðstoðað rússneska hermenn við að ná höfuðborginni Kyiv á sitt vald.

Ekki liggur fyrir hversu margir hafa verið ráðnir til starfa eða hvort þeir séu komnir til Úkraínu. Einn ef embættismönnunum sagði þó að nokkrir Sýrlendingar séu komnir til Rússlands þar sem þeir undirbúi sig nú undir stríðið í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég hef eldað fyrir tugþúsundir manna og þetta hefur aldrei gerst áður“

„Ég hef eldað fyrir tugþúsundir manna og þetta hefur aldrei gerst áður“