The Times skýrir frá þessu. Segir blaðið að leigumorðingjar á vegum rússneskra stjórnvalda hafi reynt að ráða hann af dögum, það eru málaliðar sem tilheyra hinum svokölluðu Wagnersveitum. Auk þess hafi sérsveitarmenn frá Tsjetseníu reynt að ráða hann af dögum.
Allar tilraunirnar hafa þó mistekist.